Yfirlit yfir verk af sýningu Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, litrík púsl á gólfi og einlit málverk

SOG

Eftir María P 20. október 2006
20. október 2006 - 3. desember 2006
Textílverk, svart hvítt og rautt af samsýningunni Náttúruafl í Listasafni Reykjanesbæjar 2006
Eftir María P 3. október 2006
03. október 2006 - 23. apríl 2006
Keramíkverk eftir Steinunni Marteinsdóttur. Hvítir vasar með stútum og svörtu munstri neðan á.
Eftir María P 1. september 2006
01. september 2006 - 15. október 2006
Af sýningunni DISTILL TÍMINN TVINNA
Eftir 2006 16. júní 2006
16. júní 2006 - 20. ágúst 2006
Munstur úr náttúrunni. Verk eftir Guðrúnu Einarsdóttur í Listasafni Reykjanesbæjar 2006
Eftir María P 21. janúar 2006
21. janúar 2006 - 5. mars 2006