
Nemendaleiðsagnir
Listasafn Reykjanesbæjar er virkur þáttur í menningarstarfsemi fyrir börn og unglinga og tekur á móti nemendum af öllum skólastigum eftir samkomulagi og veitir leiðsögn um sýningarnar. Pantanir eru í síma 420 3245 eða í gegnum tölvupóst helga.thorsdottir@reykjanesbaer.is
Leiðsagnir
Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa á opnunartíma og utan hans gegn greiðslu. Nánari upplýsingar í síma 420 3245 eða í gegnum netfangið duushus@reykjanesbaer.is