Áki Granz: Samtal um list og minningar / Áki Granz: Conversations about art and memory
Áki Granz: Samtal um list og minningar
16. nóvember 2025 kl. 14:00
Áki Granz: Samtal um list og minningar með Karveli Granz.
Sunnudaginn 16. nóvember kl. 14:00 býður Listasafn Reykjanesbæjar til áhugaverðs viðburðar þar sem Karvel Granz fjallar um sýningu föður síns, Áka Granz, og veitir gestum einstaka innsýn í hugarheim listamannsins.
Þetta er kærkomið tækifæri til að kynnast verkum Áka nánar og heyra sögur úr lífi og listsköpun hans frá syni hans sjálfum.
Aðgangur er ókeypis og öll eru hjartanlega velkomin!
//
Áki Granz: Conversations about art and memory with Karvel Granz.
On Sunday, November 16th at 2:00 PM, the Reykjanesbær Art Museum invites you to a special event where Karvel Granz will discuss his father’s exhibition, offering a unique insight into Áki Granz’s artistic vision and creative world.
This is a wonderful opportunity to explore Áki’s works more deeply and hear personal stories from his son.
Free admission and everyone welcome!





