Listasmiðja barna innblásin af verkum Vilhjálms Bergssonar / Art workshop for children inspired by Vilhjálmur Bergsson.

12. nóvember 2025

15. nóvember 2025 kl. 13:00

Listamaðurinn Freyja Eilíf leiðir skemmtilega listsmiðju fyrir börn þar sem unnið verður með gvassmálningu. Við munum skapa okkar eigin litríku geym-myndir í anda sýningarinnar. 🪐

Gott er að krakkar mæti í málarafötum, en gvassmálning næst þó auðveldlega úr fötum.

Frítt inn og allt efni á staðnum.

Sjáumst í safninu!


Listasmiðja barna er styrkt af Safnasjóði.


//

Artist Freyja Eilíf will lead a fun workshop where kids can explore gouache painting. Together we’ll create our own colourful outer space paintings in the spirit of the exhibition. 🪐

Kids are encouraged to wear painting clothes, but gouache washes out easily.

Free admission and all materials provided!


The Children's Art Workshop is sponsored by Museum Council of Iceland.


Eftir Helena Sólveigar Aðalsteinsbur 17. desember 2025
2. - 4. janúar 2026
Eftir Helena Sólveigar Aðalsteinsbur 9. desember 2025
15. desember 2025 kl. 16:00 í bókabúðinni Skálda
Eftir Helena Sólveigar Aðalsteinsbur 26. nóvember 2025
30. nóvember 2025 kl. 14:00
Fleiri færslur