HAFIÐ

21. apríl 2010

Listahátíð leikskólabarna

21. apríl 2010 - 2. maí 2010

Þann 21. apríl verður Listahátíð barna sett í Duushúsum í 5. sinn með þátttöku allra 10 leikskólanna í Reykjanesbæ. yfirskrift hátíðarinnar að þessu sinni verður HAFIÐ. Nú þegar er undirbúningur hafinn í leikskólunum og verður spennandi að sjá Duushúsin breytast í haf á síðasta vetrardag. Því til viðbótar standa leikskólarnir hver fyrir sinni skemmtidagskrá tivsvar á dag á meðan á hátíðinni stendur auk þess sem gestir og gangandi geta tekið þátt í listasmiðju.

 

Listahátíðin stendur til 2. maí og eru allir boðnir velkomnir að líta við til að skoða töfra hafsins.

Merki Listasafns Reykjanesbæjar
25. september 2025
Listasafn Reykjanesbæjar leitar að sérfræðingi til afleysinga í eitt ár.
Málverk í grænum tónum á sýningunni Hulduefni, einkasýningu Vilhjálms Bergssonar.
22. september 2025
Sunnudagurinn 12. október 2025, kl. 15:00.
Málverk í bláum tónum á Heimsmynd, einkasýningu Áka Gränz
12. september 2025
Sunnudagurinn 12. október 2025 kl. 14:00.
Fleiri færslur