ÍSLENSK NÁTTÚRA

7. desember 2004

Myndir úr einkasafni Matthíasar Matthíassonar, skipstjóra, og Katrínar M. Ólafsdóttur

07. desember 2004 - 23. desember 2004

Íslenska landslagið hefur verið eitt vinsælasta viðfangsefni íslenskra málara.  Gömlu meistararnir tjá sig í sínum olíulandslagsverkum og sýna fjallasýn, menn til sjós eða sveitarómantík.  
Hér er tekist á við hið stórfellda landslag á Íslandi, fjallgarðar, jöklar, víðáttan, Þingvellir og sjálf Hekla. Fjallið kemur hér oftast fyrir í miðjum striganum eða einhvers staðar í bakgrunninum.
Stytta og mynd eftir Viljálm Bergsson
Eftir María P 4. september 2025
4. september 2025 - 4. janúar 2026
Yfirlit af verkum Áka Guðna Gränz úr Listasafni Reykanesbæjar 20255
Eftir María P 4. september 2025
4. september 2025 – 4. janúar 2026
Yfirlitsmynd af sýningu í Listasafni Reykjanesbæjar
3. september 2025
Myndverk sýningarinnar eru úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar, ásamt verkum í eigu fjölskyldu listamannsins. Áki hefði orðið 100 ára á þessu ári og mun sýningin heiðra minningu listamannsins með völdu yfirliti á verkum hans.
Fleiri færslur