ÍSLENSK NÁTTÚRA
7. desember 2004
Myndir úr einkasafni Matthíasar Matthíassonar, skipstjóra, og Katrínar M. Ólafsdóttur

07. desember 2004 - 23. desember 2004
Íslenska landslagið hefur verið eitt vinsælasta viðfangsefni íslenskra málara. Gömlu meistararnir tjá sig í sínum olíulandslagsverkum og sýna fjallasýn, menn til sjós eða sveitarómantík.
Hér er tekist á við hið stórfellda landslag á Íslandi, fjallgarðar, jöklar, víðáttan, Þingvellir og sjálf Hekla. Fjallið kemur hér oftast fyrir í miðjum striganum eða einhvers staðar í bakgrunninum.